9. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 26. október 2023 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Ásmundur Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) Sjókvíeldi - aðgerðir vegna slysasleppinga Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra ásamt Kára Gautasyni og Kolbeini Árnasyni frá matvælaráðuneyti.

Þá komu Guðni Guðbergsson og Þorsteinn Sigurðsson frá Hafrannsóknarstofnun, Guðni Magnús Eiríksson frá Fiskistofu og Karl Steinar Óskarsson frá Matvælastofnun.

Guðni Guðbergsson og Karl Steinar Óskarsson tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

3) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15